James Bond mood

Fann á frábæru tónlistarsíðunni minni öll bestu lögin úr 007. Þannig meðan ég var að renna í gegnum ný downloadað lagasafnið þá fór ég að reyna að fikta hérna inni og henda inn nokkrum nýjum tenglum og myndum.

Nema hvað Sick það birtist alltaf double eintak af myndum á síðunni. Búin að reyna að haka við virk, eyða ... you name it ... en allt kemur fyrir ekki og alltaf hanga inni tvö eintök af hverri mynd. Þar sem ég er sérlega ódugleg með myndavélina og einu skiptin sem ég dreg hana fram er einna helst þegar ég er að mynda kettina mína. Flestar myndir af syni mínum eru til að mynda teknar af einhverjum öðrum en mér. Ég á því ekki mikið af krassandi myndum til að setja inn á ... nokkrir vinir mínir biðu í ofvæni eftir myndum af mér fáklæddri ... Blush Held þeir verði bara að komast að því á annann hátt hvernig ég lít út fáklædd LoL 

Trikkið er strákar að koma í heimsókn á réttum tíma Bandit Annars er það líka bara dáltið thrill að hafa ykkur í skjóli nætur að hugsa til mín Kissing Ég er gott efni í góða dagdrauma/næturdrauma

 Í tilfefni af James Bond themanu í kvöld henti ég inn nokkrum af mínum favorite Bond lögum ...Næsta í röðinni er eiginlega að fara og sjá Casiono Royale...Hef ekki séð Bond myndir í nokkur ár ... Pierce var ekki alveg my type of Bond þó hann sé alls ekki óhuggulegur .... Nú held ég aftur að Bond sé more my type InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guð minn góður, sá nýji Bond er alls ekki Bondinn.  Frekar Pierce og Sean.... Og ég ætla alls ekki að sjá þessa Bond mynd.

Karen (IP-tala skráð) 28.11.2006 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband