I don´t need a man ... I don´t need a ring on my finger - I´m all over you
Þessa dagana er ég að lesa bráðupplýsandi bók - He´s not that into you. Jú Jú víst er ég kanski sein til og flestar stelpur löngu búnar að lesa þessa bók.
En vitið þið !!! Hún er bráðsnjöll - Þvílíkur sannleikur sem blasir við manni. Eins og nokkrar aðra drop dead gorgeous stelpur þá hef ég verið að eltast við svona wanne be kærasta. Stráka sem ég hef dáltið kolfallið fyrir en eru totally not wurth it þegar maður kemur to come on sense.
Bókin góða á náttborðinu mínu er fullkomð dæmi um hvað við konur erum stundum blindar á afsakanir karlmanna. Bara af því við viljum endilega að sambandið sé svo pottþétt þá erum við ótrúlega lífseigar að halda uppi afsökunum fyrir hundleiðinlega stráka sem í raun eru að reyna allt sitt til að losna við okkur. Hef nú átt nokkra svona gæja upp á arminn sem voru ekkert annað en totally ömurlegir boyfriend og allir skildu þeir mig eftir í sút og sorg með drama sem náði top ten
Aftur er ég dáltið ánægð með mig þegar ég skreið undir sæng með síðasta froski. Sá ætlaði fyrst að reynast þessi líka drop dead gorgeus draumaprins .... Pínu þverhaus en what doesn´t a woman in love do for her man Þangað til ég sat ágætis kvennréttindaáfanga í Háskólanum og rann þá skyndilega upp fyrir mér það að sumar konur geta bara verið nokkuð sáttar on their own. Þó maður sé komin á fertugsaldur og öll ástríðufull lög í spilarnum fylla mann með ómi um að ekki sé hægt að vera hamingjusamur nema að hitta þann eina sanna þá fannst mér á ákveðnum tímapunkti með þessum ágæta draumaprinsi mínum komin tími til að kanna hversu mikið hann væri á því að halda í mig. Ég spilaði því út hjarta, spaða, tígul og lauf og fékk bara pass í staðinn. Þá fór ég að velta fyrir mér hvort að ég væri raunverulega að eltast við hinn eina rétta ´
Það má meta fram og aftur hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun að hræða aumingja manninn burt með því að fara að rökræða tilfinningar, skuldbingingar og framtíð Það veit jú hver kona sem er með öllum mjalla að slíkt ræðir maður ekki við karlmenn. So what ... Þetta vildi ég fá á hreint og dembdi þessu á vesalings angann sem varð auðvitað viti sínu fjær og rauk á dyr og hefur ekki sést síðan.
Aftur þegar ég lít til baka og eftir að hafa lesið eina af allra nauðsynlegustu bíblum kvenna "he´s not that into you" þá var ég nú bara nokkuð ánægð með mig og fannst ég bara hafa akkúrat gert það sem bókin mælir með - AÐ LOSA MIG VIÐ WANNEBE KÆRASTA sem kæmi ekki til með að vera mér ganglegur til lengri tíma.
Eftir að hafa tekið til í ástarlífinu á ný fór ég að taka í gegn CD spilarann og fyllti hann af svona piparsveina lögum fyrir konur.
Nú fæ ég algjöran kikk af að spila PCD - Don´t need a man ... I get off being free
Single - Algjörlega hægt að vera hip og cool þó maður sé einhleypur og með engann draumaprins í sigtinu.
Að lokum finnst mér lagið Say it right - mega cool og það lag sem ég dansa í kringum jólatréð með ... og syng með í botni
Flokkur: Bloggar | Miðvikudagur, 27.12.2006 (breytt kl. 03:02) | Facebook
Tenglar
Lífsstíll
svo mikið ég :)
- Giorgio Armani Nothing to add - In love
- Pedro Garcia Ný uppgötvaðir !!!
- Norskir Skógarkettir tengill á fleiri ræktendur
- Shareza music downloads
- Kasamba Þegar þú kemur að krossgötum
- Victoria´s Secret Ipex body !!! ÆÐI !!!!
- Skógarkattarklúbbur Íslands Flottastir !!!
- BergdorfGoodman Dolce&Gabbana, Manolo Blahnik, Armani, Dior, Miu Miu - The best of best
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Fólk
Single friends
Ég á nokkra ágæta vini sem eru enn á lausu.
-
Vilma og skvísurnar
vilmakristin@hotmail.com -
Karen vinkona
friend25252@hotmail.com
Vinir blogga
-
Guðbjörg kisukona
gudbjorghermanns@hotmail.com
Fullt af myndum í myndaalbúmi
Flottar neglur fyrir flottar konur -
Vinir blogga
mjög skemmtilegt myndaalbúm úr ferðinni
Heimsreisa -
Vinir blogga
hringir@hotmail.com
Ingi töffari -
Vinir blogga
vilmakristin@hotmail.com
Sannleikurinn Allur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.